Opnun tilboða

Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2021

31.8.2021

Opnun tilboða 31. ágúst 2021. Bygging sjóvarna við Sæból og Framnes norðan Dalvíkur. Um er að ræða 50 m framlengingu á sjóvörn við Sæból og 120 m nýja sjóvörn við Framnes.

Heildarmagn af flokkuðu grjóti og sprengdum kjarna um 2.000 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. janúar 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Seypustöðin Dalvík, Dalvík 14.252.500 117,7 3.955
Áætlaður verktakakostnaður 12.106.400 100,0 1.809
Bás ehf., Siglufirði 10.785.686 89,1 488
Dalverk ehf., Akureyri 10.297.630 85,1 0