Opnun tilboða

Brjánslækjarhöfn – Grjótgarður 2022

17.5.2022

Opnun tilboða 17. maí 2022. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í byggingu á nýjum grjótgarði fyrir smábátahöfn í Brjánslækjarhöfn.
Helstu verkþættir magntölur:

  • Útlögn á grjóti og kjarna úr námu og af lager samtals um 27.300 m3
  • Upptekt og endurröðun um 1.200 m3

Verkinu skal lokið 31. desember 2022. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grjótverk ehf., Ísafirði 140.535.000 170,5 25.793
Flakkarinn ehf., Brjánslæk 118.407.000 143,7 3.665
Islenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 114.741.981 139,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 82.415.000 100,0 -32.327