Opnun tilboða

Breiðafjarðarferja / Vessel for commercial shipping in Breiðafjörður, on the west coast of Iceland

25.11.2022

Opnun tilboða 25. nóvember 2022. Skip til siglinga á Breiðafirði, Breiðafjarðaferju. .Skipið mun sigla milli Stykkishólms og Brjánslækjar sem er flokkað sem „C Class“ hafsvæði. Áætlað er að gera samning um leigu á skipinu  án áhafnar í 5 mánuði, frá 1. janúar 2023 til 31. maí 2023, með möguleika á að kaupa skipið.

Bjóðandi Tilboð EUR* Hlutfall Frávik þús. EUR.
Torghatten Nord AS, Norway 2.082.530 148,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 1.400.000 100,0 -683

 *Tilboð eru í evrum, viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 24 nóv. 2022 er 146,5.