Opnun tilboða

Breiðafjarðarferja 2018 – 2022

31.7.2018

Tilboð opnuð 31. júlí 2018. Siglingar með fólk og vörur á leiðinni Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur, 2018-2022.  Þjónustan er veitt frá 1.september til 31. maí ár hvert.
I. Stykkishólmur - Flatey - Brjánslækur

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf.,Stykkishólmi 1.043.906.604 113,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 919.118.404 100,0 -124.788

 II. Stykkishólum - Brjánslækur

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf.,Stykkishólmi 992.068.194 109,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 907.945.528 100,0 -84.123