Opnun tilboða

Borgarfjörður eystri - sjóvarnir 2022

28.9.2022

Opnun tilboða 27. september 22022. Gerð sjóvarna á tveimur stöðum á Borgarfirði, heildarlengd um 410 m.

Helstu magntölur eru:

            Útlögn grjóts og sprends kjarna um 7.100 m3.

            Upptekt og endurröðun grjóts um 1.000 m3.

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S Verktakar ehf., Egilsstöðum 71.971.384 148,5 13.158
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 58.813.802 121,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 48.475.900 100,0 -10.338