Opnun tilboða

Borgarfjörður eystri - dýpkun 2022

30.3.2022

Opnun tilboða 29. mars 2022. Hafnir Múlaþings óskuðu eftir tilboðum í verkið „Borgarfjörður eystri - dýpkun 2022“.

 Helstu verkþættir eru:

Fjarlægja skal Sýslumannsboða innan Borgarfjarðarhafnar ásamt frekari dýpkun innan Borgarfjarðarhafnar. Um er að ræða fastan botn á öllu svæðinu, heildarmagn dýpkunarefnis er um 1.850 m3 á um 1.250 m3 svæði.

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S Verktakar ehf., Egilsstöðum 33.670.492 164,2 11.493
Ylur ehf., Egilsstöðum 22.177.070 108,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 20.500.000 100,0 -1.677