Opnun tilboða

Bolungarvík - Grjótgarður 2022

15.3.2022

Opnun tilboða 15. mars 2022. Hafnarsjóður Bolungarvíkurhafnar óskaði eftir tilboðum í verkið „Bolungarvík - Grjótgarður 2022“.

Helstu verkþættir eru:

·         Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 18.000 m3

·         Upptekt og endurröðun um 2.300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grjótverk, Ísafirði 108.468.950 124,8 2.682
Þotan ehf., Bolungarvík 105.787.200 121,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 86.914.005 100,0 -18.873