Opnun tilboða

Bolungarvík – Brjóturinn, þekja 2020

14.7.2020

Tilboð opnuð 14. júlí 2020. Steypta þekju í Bolungarvík. 

Helstu magntölur:

  • Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypta þekju.
  • Slá upp mótum, járnabinda og steypa þekju, alls um 1.976 m2.
  • Leggja ídráttarrö fyrir rafmagn, alls um 618 m.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 65.180.000 100,0 7.834
Geirnaglinn ehf., Ísafirði 57.346.300 88,0 0