Opnun tilboða

Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021

1.6.2021

Opnun tilboða 25. maí 2021. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021“.

Helstu verkþættir eru:

·         Saga og brjóta eldri þekju.

·         Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús.

·         Leggja ídráttarrör.

·         Leggja vatns- og frárennslislagnir.

·         Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu.

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 3150 m2.

·         Raforkuvirki.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Úlfsstaðir ehf., Reykjavík 323.071.937 202,1 120.701
Geirnaglinn ehf., Ísafirði 202.370.717 126,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 159.876.400 100,0 -42.494