Opnun tilboða

Bíldudalshöfn: Endurbygging og lenging Hafskipabryggju 2019

12.11.2019

Opnun tilboða 12. nóvember 2019. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaðieftir tilboðum í endurbygging og lenging Hafskipabryggju.

Útboðið nefnist:

Bíldudalshöfn: Endurbygging og lenging Hafskipabryggju 2019

Helstu magntölur:

·         Upptekt á grjóti, um 1.400 m³.

·         Reka niður 117 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ24-700, AZ28-700 og AZ13-700.

·         Ganga frá stagbita og stögum.

·         Steypa 25 akkerisplötur.

·         Steypa um 164 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

·         Jarðvinna, fylla upp fyrir innan þil um 12.600 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bryggjuverk, Reykjavík  199.169.000 129,2 60.765
Sjótækni ehf., Tálknafirði 179.618.916 116,5 41.215
Ísar ehf., Kópavogi 168.785.900 109,5 30.382
Áætlaður verktakakostnaður 154.119.900 100,0 15.716
Hagtak hf., Hafnarfirði 138.404.250 89,8 0