Opnun tilboða

Austurdalsvegur(758), Jökulsá hjá Merkigili – Sandblástur og málun

4.6.2021

Opnun tilboða 1. júní 2021. Sandblástur og málningu á stálvirki brúar yfir Jökulsá hjá
Merkgili, ásamt endurnýjun á timburgólfs og handriðs.
Helstu magntölur eru:

Handrið
Þvertré
Plankar
Slitgólf
Sandblástur
Málun
80 stk
100 stk
660 m
780 m
304 m2
304 m2

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15 september 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Verkvík-Sandtak ehf., Hafnarfirði 33.333.333 163,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 20.397.057 100,0 -12.936