Opnun tilboða

Atvikamyndavélakerfi fyrir jarðgöng

12.5.2020

Opnun tilboða 12. maí 2020. Atvikamyndavélakerfi í þrenn jarðgöng. Verkið felur í sér að útvega atvikamyndavélakerfi (AID) fyrir Hvalfjarðargöng, Norðfjarðargöng og Dýrafjarðargöng. Jafnframt þarf að setja upp myndavélakerfin og tengja myndavélarnar inn á netkerfi viðkomandi jarðganga sem er um leið netkerfi Vegagerðarinnar og virkja kerfið.  Samtals eru þessi göng 19,4 km að lengd.

Langmest umferð er í Hvalfjarðargöngum og skulu myndavélarnar vera þéttari þar en annars staðar. Uppsetningu í Hvalfirði þarf einnig að vina á nóttunni. Myndavélarnar eru festar á kapalstiga í lofti og tengdar við netkerfi viðkomandi ganga.

Helstu magntölur verksins eru:

a)       Myndavélar í göngum                                                             257 stk.

b)      Myndavélar í útskotum (PTZ)                                                   42 stk.

c)       Server fyrir ADI fyrir þrenn jarðgöng                                       11 stk.

d)      Upptökubúnaður                                                                           3 stk.

e)       Tölvustrengur Cat5e                                                         18.000 m

f)       Hugbúnaður og gangsetning í hver göng                                   3 stk.

Verk skal vinna á staðnum og er hægt að byrja strax í einum göngum en hinum á haustmánuðum.  Verki skal  lokið að fullu 1. desember 2020.

Tilboð skv. Tilhögun 1.

BjóðandiTilboð kr.Hlutfall Frávik þús.kr.
Bergraf ehf., Reykjanesbæ285.118.451 127,0166.046
Tengill ehf., Sauðárkróki263.909.030 117,6144.836
Raf og tæknilausnir, Reykjavík256.886.658 114,4137.814
Áætlaður verktakakostnaður224.503.660 100,0105.431
Öryggismiðstöðin hf., Kópavogi (4)167.266.74474,548.194
Securitas hf., Reykjavík (Tilb. C)165.116.178 73,546.043
Öryggismiðstöðin hf., Kópavogi (Tilb. 1) 162.253.425 72,343.181
Securitas hf., Reykjavík (Tilb. B)150.068.973 66,830.996
Securitas hf., Reykjavík (Tilb. A)119.072.894 53,00

Tilboð skv.  Tilhögun 2

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Orkuvirki ehf., Reykjavík  471.494.016 244,1 352.421
Rafeyri ehf., Akureyri 399.090.762 206,6 280.018
Aventis Installation AS, Oslo 338.065.814 175,0 218.993
Tengill ehf., Sauðárkróki 209.527.201 108,5 90.454
Öryggismiðstöðin hf., Kópavogi (2) 199.930.073 103,5 80.857
Áætlaður verktakakostnaður 193.145.990 100,0 74.073
RL hf., Reykjavík 189.994.069 98,4 70.921

Öryggismiðstöðin og Orkuvirki skiluðu jafnframt inn frávikstilboðum skv. Tilhögun 2