Opnun tilboða

Áætlunarflug á Íslandi – Sérleyfi fyrir Vegagerðina

7.12.2021

Opnun tilboða 7. desember 2021. Rekstur á áætlunarflugi á Íslandi - Sérleyfi fyrir Vegagerðina á eftirtöldum flugleiðum: 

  1. Akureyri – Grímsey – Akureyri
  2. Akureyri – Vopnafjörður – Þórshöfn - Akureyri 

Endurgreiðslu kostnaðar sem af rekstri í áætlunarflugi leiðir að frádregnum tekjum, þ.e. að annast áætlunarflug með farþega og vörur til og frá Grímsey, Vopnafirði og Þórshöfn, fer samkvæmt nánari skilgreiningu í útboðslýsingu. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Mýflug hf., Mýatnssveit air 641.077.920 143,2 170.463
Norlandair, Akureyri 470.614.427 105,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 447.720.000 100,0 -22.894

Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er 3 ár.