Auglýst útboð

Snæfellsbær – Ólafsvík, lenging Norðurgarðs 2019

20.5.2019

Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboði í ofannefnt verk.

Um er að ræða lengingu Norðurgarðs í Ólafsvík um 80 m.

Helstu magntölur:

·         Útlögn grjóts og kjarna samtals um 36.000 m3

·         Upptekt og endurröðun um 2.000 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2019.

Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerðinni, Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka), og á hafnarskrifstofu Snæfellsbæjar, Norðurtanga 5 í Ólafsvík, frá og með mánudeginum 20. maí 2019.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. júní 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.