Matsáætlanir
  • Vestmannaeyjar

Bygging Bakkafjöruhafnar og Bakkafjöruvegar (254) - Drög að tillögu að matsáætlun

30.8.2007

Vegagerðin og Siglingastofnun kynna hér tillögu að matsáætlun fyrir byggingu Bakkafjöruhafnar, Bakkafjöruveg (254) og efnistöku vegna framkvæmda á Hamragarðaheiði og úr Markarfljótsaurum.

Tilgangur framkvæmda er að bæta samgöngur milli lands og Vestmannaeyja.

Núverandi siglingaleið milli lands og Eyja uppfyllir ekki lengur kröfur um hraða og flutningsgetu sem gerðar eru til samgangna.

Tillaga að matsáætlun fyrir byggingu Bakkafjöruhafnar og Bakkafjöruvegar (254) - Greinargerð - Drög

Bakkafjöruhöfn - Yfirlitskort 1

Bakkafjöruhöfn - Yfirlitskort 2


Hægt er að senda ábendingar og athugasemdir um drögin á netfangið stefan@vso.is.

Frestur til að senda inn athugasemdir er til 14. september n.k.