Kynningargögn

Sprengisandur. Vegir, háspennulínur og virkjanir. Forathugun 

Forathugun á Holtamannaafrétti og á Bárðdælaafrétti

28.5.2014

Veglínur á hluta leiðarÞessar skýrslur eru unnar fyrir Landsnet, Landsvirkjun og Vegagerðina með það meginmarkmið að skapa heildaryfirlit yfir mannvirkjagerð á svæðinu. Forathugunin er unnin sem undanfari breytinga á skipulagi og umhverfismats.


Nauðsynlegt er að leggja mat á legu vegar og línu saman, ekki síst með tilliti til sjónrænna áhrifa. Æskilegt er að mannvirkin verði á ”mannvirkjabelti” Sprengisands, þó þannig að hæfileg fjarlægð verði á milli þeirra. 

HoltamannaafrétturBárðdælaafréttur