Kynningargögn

Kísilvegur, Hólasandur-Geitafellsá 1. áfangi.

Kynning Framkvæmda

12.6.2009

Vegagerðin kynnir hér með vegaframkvæmd á Kísilvegi (87) í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit, Suður-Þingeyjarsýslu.

Fyrirhugað er að endurbyggja um 3,1 km langan kafla sem hefst við núverandi slitlagsenda á Hólasandi og liggur áleiðis norður í átt að Kasthvammsheiði.

Framkvæmdin telst ekki matsskyld samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.

Vegagerðin telur að framkvæmdin hafi fremur lítil umhverfisáhrif nema hvað varðar betri samgöngur og bætt umferðaröryggi.

Kynningarskýrsla 1. áfangi
Yfirlitsmynd
Teikning 2-1. Grunnmynd
Teikning 2-2. Grunnmynd