Kynningargögn

Raufarhafnarvegur (874), Hófaskarðsleið - Flugvöllur

26.3.2009

Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í byggingu Raufarhafnarvegar í Norðurþingi N.-Þingeyjarsýslu. Framkvæmdin er um 14,1 km löng og liggur frá Hófaskarðsleið að Raufarhafnarflugvelli.

Um nýbyggingu er að ræða og skal verkinu að fullu lokið fyrir 1. október 2010.

Kynning framkvæmda

Yfirlitsmynd

Afstöðumynd