Kynningargögn

Jarðgöng á leiðinni Bolungarvík - Ísafjörður - Kynning á framkvæmdinni

28.2.2007

Meðfylgjandi skýrsla er kynning á þremur gangakostum á Djúpvegi nr. 61 á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og nefnast þær: Seljadalsleið, Skarfaskersleið og Hnífsdalsleið.

Framkvæmdin nær yfir tvö sveitarfélög: Bolungarvík og Ísafjarðarbæ.

Óshlíðargöng - Kynningarskýrsla