Frummatsskýrslur
  • Tenging Vopnafjarðar við Hringveg
    Tenging Vopnafjarðar við Hringveg

Norðausturvegur - Tenging Vopnafjarðar við Hringveg

Frummatsskýrsla

29.1.2007

Vegagerðin áformar að leggja nýjan veg um Vopnafjarðarhrepp í Norður-Múlasýslu. Vegurinn verður hluti af Norðausturvegi og verður 24 til 42 km langur, háð leiðarvali. Hann mun tengja Vopnafjörð við Hringveg og liggja frá núverandi Norðausturvegi við Brunahvammsháls að byggðinni í Vopnafirði. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist árið 2007 og þeim verði lokið haustið 2010.

Framkvæmdin fellur undir 5. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum, framkvæmdir sem eru ávallt háðar mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdaaðili er Vegagerðin og ber hún ábyrgð á mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar framkvæmdar.

Vegagerðin hefur metið umhverfisáhrif vegna fyrirhugaðra framkvæmda í samræmi við matsáætlun og í samráði við ýmsa sérfræðinga. Í þessari frummatsskýrslu er tilhögun fyrirhugaðra vegaframkvæmda lýst og umhverfisáhrif þeirra metin. Frummatsskýrslan skiptist í tíu kafla auk þess sem teikningahefti og viðaukar fylgja henni.

Frummatsskýrsla er lögð fram til athugunar hjá Skipulagsstofnun samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Stofnunin mun við athugunarferlið leita umsagnar opinberra umsagnaraðila og athugasemda almennings. Innan átta vikna mun Skipulagsstofnun senda Vegagerðinni umsagnir og athugasemdir sem hafa borist. Í kjölfarið mun Vegagerðin vinna endanlega matsskýrslu á grundvelli frummatsskýrslu þar sem gerð verður grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum og tekin afstaða til þeirra.

Matsskýrsla verður send Skipulagsstofnun sem hefur 4 vikur til að gefa álit sitt á hvort skýrslan uppfylli lög nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum og hvort umhverfisáhrifum sé lýst á fullnægjandi hátt.

Frummatsskýrsla

Viðaukar

Kort

Gróðurfar

Forsíða teikningahefti listi
Teikning 01 - A3- Yfirlitsmynd
Teikning 02 - A3-120000-mögulegt framkvæmdasvæði
Teikning 03 - A3-250000-áhrifasvæði framkvæmdar
Teikning 04 - A3-1200000-víðerni
Teikning 05 - A3-60000-möguleg friðlýsing Hofsárdals
Teikning 06 - A3-60000-laxveiðisvæði í Hofsárdal og Vesturárdal
Teikning 07- Yfirlit - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 1 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 2 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 3 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 4 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 5 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 6 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 7 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 8 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 08- Yfirlit - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 1 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 2 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 3 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 4 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 5 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 6 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 7 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 8 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 9 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 10 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 11 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 12 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 13 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 14 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 15 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 16 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 17 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 18 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 19 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 20 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 21 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 22 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 23 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 24 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 09 - Langsnið - allar línur
Teikning 10 - Jarðfræðikort
Teikning 11 - Sjónræn áhrif framkvæmdar
Teikning 12 - A3-250000-Náttúruminjaskrá