Valmynd
Hálka, hálkublettir, krapi eða snjóþekja eru á flestum leiðum. Þæfingur er á Grafningsvegi efri norðan Nesjavalla. #færðin
Skeiða- og Hrunamannavegi (30) hefur verið lokað við Stóru Láxá í nokkra daga. Hjáleið er um Skálholtsveg (31), Biskupstungnabraut (35) og Bræðratunguveg (359). #færðin