Þungatakmarkanir í Reykjavík og nágrenni
Höfuðborgarsvæðið
Vesturlandsvegur (1)
Kl. 0:01 | 15. ágúst 2022Twitter@VegagerdinMánudagskvöldið 15. ágúst á milli kl. 20:00 og 2:00 er stefnt á að fræsa og malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Langatanga í Mosfellsbæ. Vesturlandsvegi verður lokað á milli Skarhólabrautar og Reykjavegar. Hjáleiðir verður mekt á staðnum. #færðin