Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-315
Útgáfudagur:02/25/2016
Útgáfa:6.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
8 Áningarstaðir á Íslandi

Áningarstaðir
Vegagerðin býður ferðafólk á þjóðvegum landsins velkomið að njóta náttúru Íslands á fjölmörgum og margvíslegum áningarstöðum sem útbúnir hafa verið víðs vegar um Ísland. Nokkru áður en komið er að stöðunum og við útafkeyrsluna eru viðeigandi upplýsingamerki til ábendingar.

Upplýsingar og aðstaða fyrir ferðafólk
Áningarstaðir eru margvíslegir að stærð, gerð og útbúnaði. Markmið þeirra er að skapa ferðamönnum þægilega og örugga aðstöðu við þjóðvegi landsins til að staldra við á áhugaverðum stöðum og njóta umhverfisins. Víðast er aðstaða til að borða nesti, oft fróðleikur á skiltum um sögu eða hindurvitni í nánasta umhverfi auk þjónustu- og leiðbeiningaupplýsinga.

Umhirða, uppsetning skilta og merking
Upplýsingar um útbúnað / aðstöðu

Kortið hér að neðan sýnir staðsetningu helstu áningarstaða Vegagerðarinnar auk upplýsingaútskota, útskota, opins skógs, valinni vita og ferðamannabílastæða


Á þessum stöðum er margvíslegur búnaður.
TegundaflokkunFjöldi borðaFjöldi upplýsingataflnaFjöldi söguskiltaFjöldi ruslatunnaStærð grasfláka
Vegagerðin
215
215
175
54
44.778
Ríkisstofnun
15
Skógræktarfélag
28
2
4
Sveitarfélag
3
2
9
1
Samtals
246
217
201
59
44.778


Nákvæmari landshlutakort
Staðir í umsjón áhaldahús í Vík
Staðir í umsjón áhaldahús á Selfossi
Staðir í umsjón áhaldahús í Hafnarfirði - Reykjanesskagi
Staðir í umsjón áhaldahús í Hafnarfirði - austan Reykjanesskaga

Staðir í umsjón áhaldahús í Borgarnesi
Staðir í umsjón áhaldahús á Ólafsvík
Staðir í umsjón áhaldahús í Búðardal

Staðir í umsjón áhaldahús á Patreksfirði
Staðir í umsjón áhaldahús á Ísafirði
Staðir í umsjón áhaldahús á Hólmavík

Staðir í umsjón áhaldahús í Hvammstanga
Staðir í umsjón áhaldahús á Sauðárkrók

Staðir í umsjón áhaldahús á Akureyri
Staðir í umsjón áhaldahús á Húsavík
Staðir í umsjón áhaldahús á Þórshöfn

Staðir í umsjón áhaldahús í Vopnafirði
Staðir í umsjón áhaldahús í Fellabæ
Staðir í umsjón áhaldahús á Reyðarfirði
Staðir í umsjón áhaldahús í Höfn í Hornafirði