Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-224
Útgáfudagur:10/17/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
3.01.00 Þjónustuleiðir

Þeim hluta af vegakerfinu sem fær færðarskráningu er skipt í þjónustuleiðir.

Á hverri þjónustuleið er unnið skv. einni mokstursreglu og er leitast við að hafa þjónustuleið með þeim hætti að sama veðurfar og ástand ríki á viðkomandi leið.

Smelltu á kortið til að sjá nánari lýsingu á þjónustuleið fyrir viðkomandi svæði.


Þjónustuleiðir skiptast í 13 svæði:
Svæði 1Suðurland - Vík - Rangárvallasýsla
Svæði 2Suðurland - Árnessýsla
Svæði 3Reykjanes
Svæði 4Vesturland - Snæfellsnes - Borgarfjörður
Svæði 5Vesturland - Dalir - Barðastrandasýsla
Svæði 6Vestfirðir
Svæði 7Húnaflói
Svæði 8Skagafjörður
Svæði 9Norðurland eystra
Svæði 10Norðausturland
Svæði 11Austurland
Svæði 12Suðurland - Höfn
Svæði 13Hálendið