Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-026
Útgáfudagur:01/04/2008
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
Vegir 4.0 Almennt um hálku

Skipta má hálku á vegum gróflega í fimm flokka eftir myndun hennar og tilurð. Hérlendis er hálkumyndun í 4. og 5. flokki fátíðari en við hinar aðstæðurnar.

1.
Héla fellur á veg þegar veghitinn fellur niður fyrir daggarmark loftsins.
2.
Vatn sem fyrir er á vegi frýs þegar veghitinn fer niður fyrir frostmark.
3.
Snjókoma fellur á veg eða rignir á veg sem er ísaður.
4.
Undirkældir vatnsdropar í þoku valda hrímmyndun á vegi þegar hiti lofts og veghiti eru undir frostmarki.
5.
Frostrigning eða frostúði myndar glæru þegar rignir á veg og veghitinn er undir frostmarki.

Show details for 4.1.1 Héla fellur á veg (1)4.1.1 Héla fellur á veg (1)
Show details for 4.1.2 Vatn sem fyrir er frýs á vegi (2)4.1.2 Vatn sem fyrir er frýs á vegi (2)
Show details for 4.1.3 Snjókoma á veg (3)4.1.3 Snjókoma á veg (3)
Show details for 4.1.4 Ísing í þoku (4)4.1.4 Ísing í þoku (4)
Show details for 4.1.5 Frostrigning (5)4.1.5 Frostrigning (5)
Show details for 4.2 Aðrir hálkuvaldar:4.2 Aðrir hálkuvaldar: