Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-026
Útgáfudagur:01/04/2008
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
Vegir 1.0 Inngangur

Námsheftið, Vegir og vetrarveðrátta er ætlað að vera til gagns öllum þeim sem koma nálægt vetrarþjónustu vegakerfisins. Ákvarðanir um þjónustu og fyrirbyggjandi hálkuvörslu eða snjómokstur verða hvað árangursríkastar þegar þær byggja á áreiðanlegum veðurupplýsingum og staðbundinni þekkingu þeirra sem skipuleggja og vinna við vetrarþjónustuna. Þjónustudeild Vegagerðarinnar hefur haft veg og vanda af þessu hefti sem skiptist í 6 kafla. Mest áhersla er lögð á ólíkar gerðir hálkumyndunar og hvernig fjöllótt og vogskorið landið hefur áhrif á veður og vindafar. Loks eru sjö aðgreindum tegundum daglegs vetrarveðurs hér á landi lýst og gefin dæmi um einkennisveður á nokkrum stöðum.

Útgefandi: Vegagerðin, október 2007
Höfundur: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur
Myndir: Þórunn Jónsdóttir

Efnisyfirlit:
2.0 Varmahagur yfirborðs jarðar
3.0 Rakinn í andrúmsloftinu
4.0 Almennt um hálku
5.0 Nærviðri og áhrif landslags á hitastig og rakann í loftinu
6.0 Áhrif landsins á vind
7.0 Helstu gerðir vetrarveðráttu eftir vindáttum og einkenni hverrar þeirra