Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:54001
Útgáfudagur:12/13/2016
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
J J09.xx Leiðbeinandi hámarkshraði


Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað með nokkrum viðvörunarmerkjum (A) og sýnir þann hámarks ökuhraða sem er ráðlagður á þeim vegarkafla sem viðvörun nær yfir. Tveir síðustu stafir í númeri tákna tilgreindan hraða. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J09.50

Vinnureglur um notkun:
Merkið er m.a. notað með eftirtöldum viövörunarmerkjum
A01 merkjum, hættuleg(ar) beygja(ur):
A18.xx brött brekka niður á við:

Dæmi um notkun merkisins með A01.11 Hættuleg beygja til hægri


Málsetning stærri gerðar merkis sem stendur með 900 mm breiðum viðvörunarmerkjum.

Leiðbeinandi hraði sem stendur með 700 mm breiðum viðvörunarmerkjum er 600 x 600 mm.



Freehand skjal með 20,30, 40, 50, 60 og 70
J09.FH10


File Attachment Icon
J09.FH10