Rannsóknarskýrslur Rannsóknarráðs umferðaröryggismála - RANNUM

Rannsóknaráð umferðaröryggismála (RANNUM) var stofnað þann 20.desember 2000.

RANNUM samstarfið varaði í 5 ár og að því  stóð Vegagerðin, Rauði kross Íslands, Landspítali-háskólasjúkrahús, Umferðarráð, Ríkislögreglustjóri, Skráningarstofan, Rannsóknarnefnd umferðarslysa, Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Samband íslenskra tryggingafélaga, Landlæknir, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Tækniskóli Íslands, Ökukennarafélag Íslands, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og Háskólinn á Akureyri.

Þrátt fyrir það að RANNUM samstarfinu sé lokið, er enn þá veitt fé úr rannsókna- og þróunarsjóði Vegagerðarinnar til rannsókna á þessu sviði. Útkomnar skýrslur um þær rannsóknir má finna undir "Rannsóknarskýrslur" hér til vinstri.

Hlutverk RANNUM var að standa fyrir hvers konar rannsóknum sem nýta má til að koma í veg fyrir umferðarslys og draga úr afleiðingum slysa.

Ráðinu var einnig ætlað að hvetja til, eiga frumkvæði að, skipuleggja, framkvæma og styðja rannsóknir á sviði umferðaröryggis ásamt því að fylgjast með erlendum rannsóknum og kanna notagildi þeirra fyrir íslenskt samfélag.

Markmið starfsins var að afla nýrrar þekkingar innanlands og utan, leiða saman þá aðila sem vinna á þessu sviði og gera þannig rannsóknirnar faglegri og markvissari.

Skýrslur sem komu út um verkefnin sem RANNUM styrkti eru birtar hér fyrir neðan. Athugið að höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Eldri ökumenn á Íslandi
Janúar 2008
Samantekt um rannsóknir sem styrktar voru af RANNUM
Janúar 2007
Áhrif löggæslu á umferðarhraða, utan eðlilegs vinnutíma viðkomandi lögregluembætta
Janúar 2007
Öryggi barna í umferðinni - Slys og fræðsla - Valdimar Briem
September 2006
Áhrif bættrar heilsu á öryggi bifreiðastjóra þungra bifreiða á Íslandi, Liðsinni ehf.
Maí 2006
Kostnaður umferðarslysa eftir alvarleika, Línuhönnun, mars 2006
Maí 2006
Yfirlit yfir þróunarverkefni um umferðarfræðslu í grunnskólum 2002- 2004
April 2006
Hraðatakmarkandi aðgerðir, Línuhönnun, maí 2006
(5,6 MB) Maí 2006
Umferðarslys og vindafar, áfangaskýrsla II
Febrúar 2006
Slysatíðni vöru og hópbifreiða, 2. áfangi
Febrúar 2006
Sálfræðilegar afleiðingar dauðaslysa
Janúar 2006
Umferðaróhöpp og meiðsli eldri ökumanna
Desember 2005
Vindur og umferðaröryggi 1997-2004.
Desember 2005
Könnun á skyndihjálparkennslu í framhaldsskólum
Nóvember 2005
Umferðarslys erlendra ferðamanna á bílaleigubílum 2000-2004
Júní 2005
Umferðarkannanir 1985-2002: Niðurstöður og notkun
Apríl 2005
Slysatíðni vöru- og hópbifreiða
Mars 2005
Tengsl aldurs bifreiða og umferðaróhappa
Febrúar 2005
Könnun á bílbeltanotkun atvinnubílstjóra
Febrúar 2005
Tegund drifbúnaðar og slysatíðni
Febrúar 2005
Aukið aðhald = Aukið umferðaröryggi
Febrúar 2005
Aukið aðhald = Aukið umferðaröryggi. Ágrip
Skilgreining áhættumælikvarðans Fatal Accident Rate (FAR) fyrir umferðaröryggi á Íslandi
Febrúar 2005
Hverjir aka um þjóðveginn?
Desember 2004
Ný viðhorf í umferðaröryggismálum
Desember 2004
Bílbeltanotkun ökumanna í þéttbýli 2004
Desember 2004
Sálrænir þættir í umferðarslysum ungra ökumanna
Október 2004
Vindur og umferðaröryggi
September2004
Áhættuhegðun ungra ökumanna
Ágúst 2004
Viðhorf flutningabílstjóra til þekkingar og þjálfunar í skyndihjálp
Maí 2004
Fækkun umferðarslysa á Norðurlandi
Maí 2004
Slysatíðni breyttra jeppa - Áfangaskýrsla II
Apríl 2004
Umferðarslys og vindafar. Áfangaskýrsla I
Apríl 2004
Ungir ökumenn: Rannsókn á aksturshegðun karla og kvenna
Mars 2004
Tillögur að bættu umferðaröryggi bifhjólafólks sem byggja á skýrslu um bifhjólaslys 1991-2000
Mars 2004
Skyndihjálp í grunnskólum
Janúar 2004
Skyndihjálp í grunnskólum - Útdráttur
Umferðarfræðsla í grunnskóla sem hluti af lífsleikni
Janúar 2004
Ljósvaki. Smíði og hönnun tækis til mælinga á endurskini vegstika
Janúar 2004
Mæling á "útafakstursvegalengd" 1998-2001
Desember 2003
Gagn og gaman: Mat á umferðarfræðslu barna á leikskólastigi
Desember 2003
Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu
Desember 2003
Áhrifaþættir meiðsla í umferðarslysum
Desember 2003
Mat á þjóðhagslegum kostnaði vegna líkamstjóns í umferðarslysum
September 2003
Skýrsla um bílbeltanotkun ökumanna á þjóðvegum landsins
September 2003
Áhrif umferðareftirlits á umferðarhraða
Júlí 2003
Forgangur á T gatnamótum: T-regla
Apríl 2003
Aksturhættir ungra ökumanna á Íslandi
Apríl 2003
Umferðaröryggi hringtorga á Íslandi
Apríl 2003
Sjálfbær upplýst umferðarskilti með endurskini
Mars 2003
Ástæður umferðaróhappa á þjóðveginum
Febrúar 2003
Framanákeyrslur
Febrúar 2003
Slysatíðni breyttra jeppa - Áfangaskýrsla I
Janúar 2003
Álagspunktar hringvegar (Hættulegar beygjur á þjóðvegi 1)
September 2002
Umferðarfræðsla í skólum - Áfangaskýrsla
Mars 2002
Banaslys í umferðinni 2001
Júlí 2002
Slysagreiningar áverkastig og áverkaskor - lyklunarkerfi fyrir skráningar á áverkum
Febrúar 2002
Rannum - Útafakstur
Janúar 2002