Umhverfi

Í þessum flokki eru skýrslur um rannsóknir sem snúa að ytra umhverfi vegarins, s.s. áhrifum framkvæmda á umhverfið, veðurfar, náttúruvá o.s.frv.

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Ath: Höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903 til 2021 [Ágrip]
September 2023
Hermun á framgangi Grímsvatnahlaups framan Skeiðarárjökuls og á Skeiðarársandi [Ágrip]
Mars 2023 
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2022)
Mars 2023
Hvernig má nýta VegLCA við hönnun og gerð íslenskra samgöngumannvirkja [Ágrip]
Mars 2023
Opna fjallvegir fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands [Ágrip]
Mars 2023
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2022)
Febrúar 2023
Gátlisti fyrir sjálfbæra vegagerð [Ágrip]
Febrúar 2023
Brýr í hringrásarhagkerfi - Áfangaskýrsla 2 [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Nóvember 2022
Greining snjóflóða með innhljóðsmælingum í Skutulsfirði 2017-2019 [Ágrip]
September 2022
Umferðartengd svifryksmengun í Reykjavík, Íslandi - Greining og dreifing á umferðartengdu örplasti [Ágrip]
Júlí 2022
Brýr í hringrásarhagkerfi - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Apríl 2022
Efnasamsetning fíns svifryks í Reykjavík [Ágrip]
Apríl 2022
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2021)
Apríl 2022
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2021)
Mars 2022
Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Mars 2022
Manngerð fálkahreiður - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Mars 2022

Kortlagning á jarðfræði hafsbotnsins í Seyðisfirði og Norðfirði. Neðansjávarskriður, botngerð og strandgerð [Kort] [Ágrip]

Mars 2022

Notkun fjarkönnunargagna til að ákvarða þröskulda fyrir skriðuhættu á Íslandi [Ágrip]

(Skýrslan er rituð á ensku)

Mars 2022
Mat á hönnunarflóði á ómældum vatnasviðum með notkun afrennslisgagna úr endurgreiningu á veðurspálíkaninu Harmonie [Ágrip]

(Skýrslan er rituð á ensku)

Mars 2022
Landmótun fornra ísstrauma á Norðausturlandi - Framvinduskýrsla 2019-2021 [Ágrip]
Janúar 2022
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2020)
Júní 2021
Loftslagsávinningur af endurnýtingu steypu í stígagerð [Ágrip]
Júní 2021 
Sviðsmyndir í átt að kolefnishlutlausum ferðum innan höfuðborgarsvæðisins II - Áhrif hegðunarbreytinga og tækniþróunar

(Skýrslan er rituð á ensku)

Apríl 2021
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2020)
Apríl 2021
Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum - Þingvallavegur [Ágrip]
Apríl 2021
Vöktun þungmálma í andrúmslofti með mælingum á mosa á Íslandi og þátttaka í rannsóknarsamstarfi Evrópu  [Ágrip]
Mars 2021
Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöngum - Þriðji áfangi  [Ágrip]
Mars 2021

Sviðsmyndir í átt að kolefnishlutlausum ferðum innan höfuðborgarsvæðisins II - Áhrif hegðunarbreytinga og tækniþróunar
(Skýrslan er rituð á ensku)
Mars 2021

Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða
(Skýrslan er rituð á ensku)
Desember 2020

Mæling á landrisi og halla láflatar upp með farvegi Hólmsár á Mýrum
Janúar 2021
Ólafsfjarðarvegur við Sauðanes - Stöðuskýrsla mælinga á snjóflóðaþili
Maí 2020
Losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi - Yfirlit umræðu og rannsókna  [ Ágrip ]
Maí 2020
Sjálfbærnimat íslenskra vegaframkvæmda  
Maí 2020
Áhrif breytinga Skeiðarárjökuls á farveg og rennsli Súlu
Mái 2020
Mat á umhverfisáhrifum og kærumál framkvæmdaleyfa  [ Ágrip ]
Apríl 2020
Fylgni viðvarana og veðurspáa í Öræfum  
Apríl 2020
Þróun vatnsgeyma undir sigkötlum Mýrdalsjökuls séð með íssjá  
Apríl 2020
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2019)
Apríl 2020 
Áhrif vega á þéttleika fugla
Apríl 2020
Sviðsmyndir í átt að kolefnishlutlausum ferðum innan höfuðborgarsvæðisins: Áhrif hegðunarbreytinga og tækniþróunar (enska)
Mars 2020
Endurunnið malbik á Íslandi  [ Ágrip ]
Mars 2020
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð um verkefnið 2019)  
Mars 2020
Breytingar á farvegum Leirár á Mýrdalssandi, setflutningar og mögulegar orsakir   [Ágrip]
Desember 2019 
Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöngum   [Ágrip]
Desember 2019 
Hliðarmannvirki - drög að leiðbeiningum   [Ágrip]
Desember 2019 
Tillaga að verklagsreglum við vegagerð á vatnsverndarsvæðum   [Ágrip]
Nóvember 2019 
Vegvist-Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum   [Ágrip
Október 2019
Rafbílar - áhrif á hljóðstig og tíðniróf  [Ágrip]
Október 2019 
Umhverfis- og samfélagslegur ávinningur íslenskra orkujurta   [Ágrip]
Maí 2019 
Samgönguskipulag og sjálfbærni   [Ágrip]
Apríl 2019 
Sandfok og umferðaröryggi   [Ágrip]
Apríl 2019 
Könnun á legu vatnaskila við jökulbotn milli Skaftár og Hverfisfljóts á Tungnaárjökli sunnan Skaftárkatla   [Ágrip]
Apríl 2019 
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2018) 
Mars 2019
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð um verkefnið 2019).
Mars 2019. 
Plastic Waste in Road Construction in Iceland: an Environmental Assessment (Meistararitgerð á ensku, um rannsóknaverkefnið "Plastúrgangur í vegagerð á Íslandi: Umhverfismat).   [Ágrip]
Skýrslan er dagsett í júní 2018.
Áhrif umferðar á fuglalíf   [Ágrip]
Janúar 2019
Vistvottunarkerfi fyrir samgönguinnviði - Greining á vistvottunarkerfum fyrir innviðaverkefni Vegagerðarinnar  [Ágrip]
Júlí 2018
Greining snjóflóða með innhljóðsmælingum. Uppsetning og fyrstu prófanir  [Ágrip]
Júní 2018 
Sannprófun mótvægisaðgerða vegna vegaframkvæmda: Skilar endurheimt votlendis tilætluðum árangri?  [Ágrip]
Maí 2018
(Meistaraprófsritgerð um rannsóknaverkefnið: Mat á árangri endurheimtar votlendis) 
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð um verkefnið 2017)  
Mars 2018
Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum, skýrsla v. styrks 2017  [Ágrip]
Mars 2018
Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun  [Ágrip]
Mars 2018. 
Endurheimt votlendis við sjó  [Ágrip]
Mars 2018 
Umhverfisáhrif vegsöltunar, forathugun  [Ágrip]
Janúar 2018
Öldukort fyrir Faxaflóa og Skjálfanda  [Ágrip]
Janúar 2018 
Salernisaðstaða við þjóðvegi Íslands. Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu meðfram þjóðvegum (II. hluti)  [Ágrip]
Ágúst 2017
Uppruni svifryks í Reykjavík   [Ágrip]
Júní 2017 
Hvað sýna íssjármælingar undir sigkötlum Mýrdalsjökuls   [Ágrip]
Maí 2017 
Vistferilsgreining fyrir íslenska stálbrú   [Ágrip]
Maí 2017 
Plast endurunnið í vegi: mat á hagkvæmni þess að nota úrgangsplast til vegagerðar á Íslandi  [Ágrip]
(Skýrsla rituð á ensku, enskur titill: Plastic recycled in roads: feasibility study on the use of plastic waste for road paving in Iceland)
Apríl 2017  
Áhrif síldardauða á lífríki botns í Kolgrafafirði (áfangaskýrsla 2016)
Mars 2017 
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (Greinargerð vegna styrks 2016)
Mars 2017 
Kortlagning aftakavinda á Suðvesturlandi   [Ágrip]
Mars 2017
Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun
Mars 2017 - Lokaskýrsla kom út í mars 2018.
Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum
Desember 2016
Ævintýravegurinn tillaga að vinnuferli við áætlanagerð ferðamannavega
Júlí 2016 
Könnun á legu útfalla farvega fallvatna Síðujökuls
Júní 2016 
Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu við hringveginn
Maí 2016 
Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?
Apríl 2016 
Botndýrasamfélög utan og innan þverunar í Dýrafirði
Mars 2016 
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð vegna styrks 2015)
Mars 2016 
Frumathugun á lífríki þriggja fjarða í Austur-Barðastrandarsýslu með áherslu á fiskungviði
Mars 2016
Áhrif síldardauða á lífríki botns í Kolgrafafirði (áfangaskýrsla 2015)
Mars 2016 
Frærækt innlendra plöntutegundar til uppgræðslu (áfangaskýrsla fyrir 2015)
Mars 2016
Umhverfisvæn eyðing gróðurs í vegköntum
Mars 2016 
Fjöldi bifreiða að fjallabaki
Febrúar 2016 
(Skýrsla um rannsóknaverkefnið:  Umferðartalningar að fjallabaki. Sjá einnig skýrslu um fjölda göngufólks á Laugaveginum frá apríl 2014) 

Regional Flood Frequency Analysis: Application to partly glacierized and/or groundwater-fet catchments
Desember 2015
(Áfangaskýrsla um rannsóknaverkefnið: Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla)

Regional Flood Frequency Analysis: A case study in eastern Iceland
September 2015
(Áfangaskýrsla um rannsóknaverkefnið: Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla)
Kolgrafafjörður. Rannsókn á umhverfisaðstæðum og súrefnisbúskap við síldargöngur
Júlí 2015
Niðurstöður íssjármælinga í kötlum Mýrdalsjökuls í maí 2014 og júní 2015
Júlí  2015
Samband veðurs og snjóflóða á Ólafsfjarðarvegi (skýrsla um verkefnið "Vegir og ofanflóð)
Apríl 2015

Rannsóknir á jökulhlaupum úr Skaftárkötlum með þráðlausum hita- og þrýstingsnema
Apríl 2015

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð vegna styrks 2014)
Apríl 2015
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð vegna styrks 2014)
Apríl 2015
Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum
Mars 2015
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu
Mars 2015 
Öryggi vatnasvæða í nágrenni vega
Febrúar 2015
Effect of Vegetation Barriers on Traffic-Related Particulate Matter (skýrsla rituð á ensku um verkefnið "Áhrif hljóðmana og gróðurbelta á svifryksmengun vegna umferðar)
Janúar 2015
Umhverfisvænir vegir
September 2014
Vistferilsgreining fyrir brú  
September 2014
Stutt greinargerð um afkomu og hreyfingu Breiðamerkurjökuls vegna rannsóknastyrks 2013
Júní 2014
Könnun á legu útfalla og farvega fallvatna Siðujökuls 2013
Júní 2014
Eyðing skógarkerfils með vegum
Júní 2014
Flood frequency estimation for ungauged catchments in Iceland by combined hydrological modelling and regional frequency analysis
(áfangaskýrsla um verkefnið: "Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla")
Maí 2014
Matsskylda vegagerðarverkefna viðmið og gæði gagna 
Maí 2014
Áhrifamat í vegagerð endurtekið efni eða viðvarandi lærdómur
Maí 2014
Niðurstöður íssjármælinga á Mýrdalsjökli frá maí 2012 til febrúar 2014
Maí 2014
Laugavegurinn. Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur, fjöldi göngufólks 2011 til 2013
Apríl 2014
Endurheimt staðargróðurs í aflögðum slóðum
Mars 2014
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli - Greinargerð
mars 2014
Umhverfislegur ávinningur af strætóferðum á Vesturlandi 2013
Mars 2014
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu - áfangaskýrsla 2014
Mars 2014
Mælingar á yfirborði og yfirborðsbreytingum íslenskra jökla meið leysimælingum - Framvinduskýrsla 2013 (skýrslan er á ensku)
Nóvember 2013
Samsetning svifryks í Reykjavík
September 2013
Vistferilsgreining fyrir veg
Maí 2013
Áhrif sjávar á ísbráðnun í Jökulsárlóni  (stutt greinargerð vegna styrks 2012)
Apríl 2013
Hagkvæmni og umhverfisávinningur metanvinnslu á landsbyggðinni
Apríl 2013
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (stutt greinargerð vegna styrks 2012)
Apríl 2013
Umhverfisvænt sementslaust steinlím úr eldfjallaösku - Áfangaskýrsla 2013
Mars 2013
Nýting svarðlags við uppgræðslu námusvæða
Mars 2013
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu vegfláa
Mars 2013
Umhverfislegur ávinningur af almenningssamgöngum á Vesturlandi
Mars 2013
Uppbygging jarðlaga frá Vatnsfirði að Vattarfirði við Breiðafjörð
Febrúar 2013
Evaluation of two delineation methods for regional flood frequency analysis in northern Iceland
(skýrsla v. verkefnisins: Mat á flóðatíðni á ómældum vatnasvæðum)
Október 2012
Loftslagsbreytingar og vegagerð - Tillögur um aðgerðir til aðlögunar
Júní 2012
Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla - Estimating the flood frequency distribution for ungauged catchments using an index flood procedure. Application to ten catchments in Northern Iceland
Júní 2012
Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla - Flood-Duration-Frequency modelling. Application to ten catchments in Northern Iceland
Júní 2012
Stutt greinargerð um afkomu og veður á Breiðamerkurjökli og Hoffellsjökli jökulárið 2010-2011
Maí 2012
Veðurfar á Sprengisandsleið
Maí 2012
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli  (stutt greinargerð vegna styrks 2011)
Mai 2012
Áhættumat varasamra efna og notkun þeirra hjá Vegagerðinni
Maí 2012
Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi
Maí 2012
Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum
(Svör við skoðanakönnun: Jönköping, Lahti, Reykjavík, Stavanger, Trafikverket, Vegagerðin, Vejdirektoratet)
Apríl 2012
Umhverfisvænt sementslaust steinlím úr eldfjallaösku
Apríl 2012
Samanburður á dýralífi í Fjarðarhornsá og Skálmardalsá fyrir og eftir efnistöku
Apríl 2012
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu - stutt áfangaskýrsla
Mars 2012
Þverun fjarða - Áhrif á náttúru, landslag og landnotkun
Febrúar 2012
Kortlagning gjósku á Eyjafjallajökli - Rannsóknir 2011
Desember 2011
Mat á flóðagreiningu með rennslisröðum reiknuðum með vatnafræðilíkaninu WaSiM
(skýrsla vegna verkefnisins: Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla)
September 2011
Áhrif Borgarfjarðarbrúar á lífríki og kornastærð í Borgarfjarðarfjörum
Maí 2011
Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi - Áfangaskýrsla 2010
Apríl 2011
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum 2001-2010 - Yfirlit yfir rannsóknarniðurstöður
Mars 2011
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir upphaf og rennsli (stutt greinargerð vegna styrks 2010)
Janúar 2011
Stutt greinargerð um afkomu og veður á Breiðamerkurjökli og Hoffellsjökli jökulárið 2009-2010
Desember 2010
Slóðir á hálendi Íslands - Leiðbeiningar í smávegagerð
Desember 2010
Skipulag á höfuðborgarsvæðinu - sjálfbær þróun í samgöngum - áfangaskýrsla október 2010
Október 2010
Vistvænar almenningssamgöngur í dreifbýli
Október 2010
Ferðamannavegir á hálendi Íslands
Júní 2010
Rannsóknir á Skaftárkötlum - stutt greinargerð vegna styrks 2009
Júní 2010
Flóðagreining með bayesískri tölfræði - Lokaskýrsla
Maí 2010
Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi - áfangaskýrsla
Maí 2010
Loftslagsbreytingar og vegagerð 2009 - Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar - Áfangaskýrsla
Apríl 2010
Skipulag á höfuðborgarsvæðinu - sjálfbær þróun í samgöngum - áfangaskýrsla mars 2010
Mars 2010
Varnargarðar úr malarefni - hönnun og hagnýting
Mars 2010
Grímsvatnahlaup - vatnsgeymir, upphaf og rennsli 2009 (stutt greinargerð vegna styrks 2009)
Mars 2010
Jarðfræðikort af Barðaströnd - Framvinduskýrsla
Mars 2010
Notkun svarðlags við uppgræðslu námusvæða - Áfangaskýrsla
Mars 2010
Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi - Áfangaskýrsla
Mars 2010
Stutt greinargerð um afkomu Breiðamerkurjökuls jökulárið 2008-2009
Febrúar 2010
Líkanagerð við vatnshæðamæla á vatnasviði Hvítár - Ölfusár - Sandá rennslislíkan
Janúar 2010
Rannsóknir á flóðum íslenskra fallvatna - Flóðagreining rennslisraða viðbætur 2010
Janúar 2010
Loftmengun í Reykjavík og notkun lyfja gegn teppusjúkdómum i öndunarvegi  (skýrsla um verkefnið: Heilsuáhrif loftmengunar í Reykjavík)
Desember 2009
Breytingar á austanverðum Skeiðarárjökli og farvegi Skeiðarár 1997-2009 og framtíðarhorfur (skýrsla um verkefnið "Mæling á landi undir jaðri Vatnajökuls")
Maí 2009
Skipulagsáætlanir og þjóðvegir
Maí 2009
Flóð íslenskra vatnsfalla - Flóðagreining rennslisraða (skýrsla um verkefnið Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla)
Apríl 2009
Loftslagsbreytingar og vegagerð - (skýrsla um verkefnið Vegagerð og gróðurhúsaáhrif sem styrkt var 2008)
Apríl 2009
Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (stutt greinargerð vegna styrks 2008)
Mars 2009
Sjónræn áhrif og upplifun á útivistarvegi í Eldhrauni og Laka
Mars 2009
Jökullón í Vestari Kverkfjöllum þróun og jökulhlauphætta
Mars 2009
Svifryksmengun vegna umferðar - Áfangaskýrsla
Febrúar 2009
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum - framvinduskýrsla 2008
Febrúar 2009
Skilgreining ferðamannavega og ferðamannaleiða
Febrúar 2009
Áhrif 37. gr. náttúruverndarlaga á framkvæmdir
Apríl 2008
Frágangur og hönnun skeringa
Mars 2008
Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði - Áfangaskýrsla 3 - Botndýr
Mars 2008
Nýting svarðlags við uppgræðslu námusvæða - áfangaskýrsla 2007 Mars 2008
Endurheimt Kolviðarnesvatns syðra, könnun á svifi 2003 Áfangaskýrsla fyrir verkefnið "Endurheimt votlendis"
Febrúar 2008
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum 2007 - Framvinduskýrsla nr. 3
Febrúar 2008
Katla - Landsamgöngur í kjölfarið á umbrotum
Janúar 2008
Áhrif loftslagsbreytinga á rekstur og byggingu vega á Norðurlöndum
Janúar 2008
Ferðamennska við Laka - Rannsóknir á þolmörkum ferðamennsku á Lakasvæðinu 2007
Desember 2007
Vegir og skipulag - Leiðbeiningar Vegagerðarinnar fyrir sveitarfélög og skipulagshöfunda
Nóvember 2007
Þróun á HRAS-veðurspárkerfinu, með áherslu á samgöngur - Lokaskýrsla
September 2007
Handbók um snjóhönnun vega
Ágúst 2007
Monitoring of the Tjarnardalir landslide, in central North Iceland. (Innri gerð berghlaupsins í Tjarnardölum), grein birt á ráðstefnunni: "First North American Landslide Conference, Vail Colorado
April 2007
Mótvægisaðgerðir gegn svifryki - Aðgerðir gegn sóti frá díselvélum og malbiksögnum frá nagladekkjum
Apríl 2007
Full Stokes Ice Models and Subglacial Heat Sources
(samantekt úr doktorsritgerð Alexander H. Jarosch, skýrsla um verkefnið: Þróun og varmaástand fjallsins í Gjálp eftir gosið 1996)
- Ritgerðin í heild (PDF 6,2 MB)
Maí 2007
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum - framvinduskýrsla 2
Febrúar 2007
Water drainage beneath Skeiðarárjökull and its effects on ice-surface velocity
Febrúar 2007
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli (stutt greinargerð vegna styrks 2006, ásamt minnisblaði vegna athugana í júní 2007)
Janúar 2007
Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði - fjörur
Desember 2006
Strandrof og strandvarnir við brúna yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi
Grein í árbók VFÍ 2006
Hljóðvarnir við vegi
September 2006
Mat á umhverfisáhrifum. Innleiðing matsáætlana. - Gæði og árangur - Skipulagsstofnun/Þekkingasetur Þingeyinga
Maí 2006
Smíði á mælitæki sem auðveldar mat á stöðugleika nýrra snjóalaga, stutt greinargerð frá Pols Verkfræðistofu
Maí 2006
Áhrif brúa- og ræsagerðar á ferðir ferskvatnsfiska og búsvæði þeirra, Veiðimálastofnun Norðurlandsdeild, september 2005
Mars 2006
Beltanálgun í mati á umhverfisáhrifum - samspil hönnunar og mats á umhverfisáhrifum, VSÓ-ráðgjöf, júní 2005
Febrúar 2006
Sjónræn áhrif í íslenskri vegagerð, Orion ráðgjöf/Teiknistofan Storð. (PDF 6,9 MB)
Janúar 2006
Coastal erosion and coastal protection near the bridge across Jökulsá river, Breiðamerkursandur, Iceland (Athugun á strandrofi og strandvörnum á Breiðamerkursandi), grein birt á ráðstefnu: "Second international coastal symposium in Iceland", sem haldin var á Höfn í Hornafirði sumarið 2005
Janúar 2006
Gjálp 2003-2005: Depression development, ice flux and heat output. (Mælingar á sigdældum og ísskriði inn til Gjálpar, 2003-2005). Jarðvísindastofnun Háskólans.
Desember 2005
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum, Landbúnaðarháskólinn 2005
Júní 2005
Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga
Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga - Kort
Apríl 2005
Aðferðir við mat á gildi landslags og áhrifum framkvæmda á landslag
Mars 2005
Skilvirkni mats á umhverfisáhrifum
Febrúar 2005
Landris við Vatnajökul
Janúar 2005
Regional Scale Assessment of the Natural Hazard Potential for Road no 76 from Siglufjörður to Straumnes (PDF 10,1 MB)
Janúar 2005
Skafrenningur og staðbundin skaflamyndun
Júní 2004
Steypt slitlög. Áfangaskýrsla
Júní 2004
Íslendingar. Hálendisvegir, vegagerð og umferðaröryggi. Símakönnun 2004.
Júní 2004
Umhverfismat áætlana. Skýrsla
Umhverfismat áætlana. Handbók
Apríl 2004
Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga
Apríl 2004
Samgöngubætur og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra. Þróun matsaðferða
Mars 2004
Rannsóknir á jarðhita í Grímsvötnum árið 2003
Febrúar 2004
Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði Áfangaskýrsla 1
Janúar 2004
Umhverfiskröfur í útboðsgögnum
Janúar 2004
Samsetning svifryks
Nóvember 2003
Vegagerð og mótvægisaðgerðir
Febrúar 2003
Umhverfismat áætlana. Áherslur, ávinningur og undirbúningur
Desember 2002
Byggingarúrgangur á Íslandi. Gagnagrunnur og umhverfismat
Desember 2002
Áhrif vegagerðar á ferðamennsku og útivist
Febrúar 2002
Þróun umhverfislöggjafar á Íslandi, í Noregi, á Bretlandi og í Evrópusambandinu
Desember 2001
Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum
Maí 2001
Magn og uppspretta svifryks. Rannsókn á loftmengun í Reykjavík.
Október 2000