Fréttir
  • Harpa

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2011

Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 4. nóvember

7.10.2011

Þróunarsvið Vegagerðarinnar blæs nú í tíunda sinn til ráðstefnu um rannsóknir Vegagerðarinnar. Að þessu sinni verður ráðstefnan haldin á í nýja tónlistarhúsinu Hörpu (salur: Kaldalón), þann 4. nóvember næstkomandi. 

Kveðið er á í vegalögum að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.


Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan.


Þátttökugjald er nú 14.000 krónur og 4.000 fyrir nema.


Skráning á ráðstefnuna fer fram hér

(Skráningu lýkur kl. 15:00 3. nóvember 2011)

Dagskrá

08:00-09:00
Skráning
09:00-09:15 Setning Þórir Ingason, (Vegagerðin)
09:15-09:30 Hörðnun steypu - áhrif hita á steypuspennur, Gylfi Magnússon (VSÓ) (ágrip)
09:30-09:45 Mæling á stöðugleika sjálfútleggjandi steinsteypu með Rheometer-4SCC, Jón Elvar Wallevik (NMÍ) (ágrip)
09:45-10:00 Ástand kapla í hengibrúmGuðmundur Valur Guðmundsson (Efla hf) (ágrip)
10:00-10:15 Þolhönnun vega á norðurslóðumÞorbjörg Sævarsdóttir (HÍ) (ágrip)
10:15-10:25 Umræður og fyrirspurnir
10:25-10:55 Kaffi
10:55-11:10 Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum, Erla María Hauksdóttir (NMÍ) (ágrip)
11:10-11:25 Þjóðarviðaukar vegna framleiðslu steinefna og malbiks, Pétur Pétursson (ágrip)
11:25-11:40 Rannsóknir og tilraunaútlögn á PMA malbiki við íslenskar aðstæður, Sigþór Sigurðsson (Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas) (ágrip)
11:40-11:55 Hjólfaramyndun vegna nagladekkjaslits - staðfæring sænsks spálíkans á íslenskar aðstæður, Birkir Hrafn Jóakimsson (HÍ) (ágrip)
11:55-12:05 Umræður og fyrirspurnir
12:05-13:00 Matur
13:00-13:15 Samband ökuhraða (V85) og hönnunarstika tveggja akreina vega í dreifbýli, Helga Þórhallsdóttir, (HÍ) (ágrip)
13:15-13:30 Á að taka upp núllsýn í umferðaröryggismálum? Haraldur Sigþórsson, (HR) (ásgrip)
13:30-13:45 Bestun leiðavals til hálkuvarna á Suðvestursvæði Vegagerðarinnar, Sigurður Guðjón Jónsson, (Mannvit) (ágrip)
13:45-14:00 Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi, Haraldur Sigþórsson, (HR) og Einar Sveinbjörnsson, (Veðurvaktin) (ágrip)
14:00-14:15 Gæði hjólaleiða: Greiðfærni, öryggi og umhverfi, Karl Benediktsson og Davíð Arnar Stefánsson, (HÍ) (ágrip)
14:15-14:30 Notkun innlendra plöntutegunda við uppgræðslu, tilraunaniðurstöður og framtíðarhorfur, Jón Guðmundsson (ágrip)
14:30-14:45 Gjóskan frá Eyjafjallajökli, mælingar og líkön, Magnús Tumi Guðmundsson (HÍ) (ágrip)
14:45-14:55 Umræður og fyrirspurnir
14:55-15:25 Kaffi
15:25-15:40 Fjörulíf í Borgarfirði 2010 - áhrif þverunar Borgarfjarðar á lífríki, Hrafnhildur Tryggvadóttir (Environice ehf. UMÍS) (ágrip)
15:40-15:55 Samanburður á dýralífi í Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, fyrir og eftir efnistöku, Böðvar Þórisson (Náttúrustofa Vestfjarða) (ágrip)
15:55-16:10 Þverun fjarða, Björn H. Barkarson, (VSÓ Ráðgjöf) (ágrip)
16:10-16:25 Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á íbúa, Guðrún Gísladóttir (HÍ) og Deanne Bird (HÍ) (ágrip)
16:25-16:40 Samanburður á ástandi brúarmannvirkja í N-Ameríku og á Íslandi, Ólafur Wallevik (NMÍ)
16:40-17:00 Umræður og fyrirspurnir
17:00- Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar

Ráðstefna-2011 - dagskra