Fréttir
  • Citroen-Kegresse snjóbíll

Citroën-Kegresse snjóbílar Vegagerðarinnar öðlast frægð

Vegagerðin flutti inn fjóra svona beltabíla 1029 og1930

16.12.2009

Árið 1929 keypi Vegagerðin einn Citroën Kegresse snjóbíl en bíllinn var með beltum að aftan og skíðum að framan. Ári síðar voru þrír bílar til viðbótar keyptir. Tveir bílar stóðust tímans tönn þótt þeir gerðu það misjafnlega vel, annar þeirra endaði til að mynda á Fjarðarheiði.

Áhugi er nokkur á þessum bílum og er til sérstök vefsíða um þá og hafa aðstandendur hennar komið til Íslands til að skoða bílana, en annar er á safninu í Skógum, og til að kynna sér hvað um alla bílana varð.

Hér má kynna sér betur þessa bíla á síðu áhugamannanna.