Fréttir
  • För eftir útafaskstur

Bætt umhverfi vega eykur öryggi

en mikið verk óunnið enn

25.8.2008

Umhverfi vega skiptir miklu máli komi til þess að slys verði og bíll hafni utan vegar. Samkvæmt umferðaröryggisáætlun stjórnvalda er unnið að því að bæta umhverfi vega. Það er meðal annars gert með því að fjarlægja stórgrýti, draga úr bratta fláa, færa eða fylla upp í skurði eða lengja ræsi.

Nýlega var unnið að útbótum á vegamótum Akrafjallsvegar og Innnessvegar og stuttu eftir lagfæringarnar ók bíll út af. Líklegt verður að teljast að mun verr hefði farið hefði ekki verið búið að lengja ræsið þar sem bílinn fór út af.

Búið að lengja ræsin:

Oryggisadg-v.Moa_(4)