Fréttir
  • Á hringveginum

Ný vegalög taka gildi um áramót

Ný vegalög voru samþykkt á Alþingi sl. vor

30.11.2007

Þegar ný vegalög taka gildi um áramót falla úr gildi eldri lög nr. 45/1994. Markmið laganna er að setja reglur um vegi og veghald sem stuðla að greiðum og öruggum samgöngum.

Ýmsar breytingar verða við gildistöku laganna er snerta þjóðvegakerfið, innra skipulag Vegagerðarinnar, samráð við sveitarfélög um skipulagsvinnu o.s.frv.

Á vefnum má lesa um helstu breytingar sem verða við gildistöku nýrra laga.