Fréttir
  • Sérrein fyrir strætó tekin í notkun.
  • Jarrett Walker

Almenningssamgöngur til framtíðar - fyrirlestur

Jarrett Walker heldur fyrirlestur

17.9.2015

Jarrett Walker sem hefur unnið að skipulagi um 200 almenningssamgöngukerfa í heiminum heldur þann 22. september nk. fyrirlestur sem ber heitið "Abundant Access: Planning Public Transport that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability". Hann er hér í boði Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og er fyrirlesturinn öllum opinn.

Jarrett Walker hefur unnið að skipulagi um 200 almenningssamgöngukerfa í heiminum þ.á.m. Houston, Sydney, Auckland, Seattle, Portland og Minneapolis. Jarrett heldur einnig úti bloggsíðu www.humantransit.org sem inniheldur hafsjó af fróðleik um almenningssamgöngur.