1909

Þjóðólfur, 14. maí 1909, 61. árg., 21. tbl., forsíða:

Alþingi
Fjárlögin 1910-1911.
Tekjur landssjóðs eru áætlaðar 2.930.530 kr., en útgjöldin eru áætluð 2.994.440 kr. og 33 aurar, og tekjuáætlunin var hækkuð um 318.000 kr. frá frv. stjórnarinnar, þar á meðal áfengistollur áætlaður 560.000 í stað 380.000, og er búist við, að innflutningur áfengis verði svo mikill, áður en aðflutningsbannslögin ganga í gildi.
¿.
Til samgöngumála eru alls veittar 987.227 kr., þar af til póststjórnarinnar 204.400 kr. Til vegabóta 246.300 kr. (til flutningabrauta: Borgarfjarðarbraut 30 þús., Húnvetningabraut 4.500, Reykjadalsbraut 10.000, Fagradalsbraut 6.000, Holtavegur 5.000, Grímsnesbraut 10.000 og til viðhalds 14.000, alls 79.500); til þjóðvega 95.000: Mosfellssveitarvegur 12.000, Stykkishólmsvegur 12.000, Holtavörðuheiðarvegur 16.000; Lagarfljótsbrúarvegur 4.000, Skaptárhraunsvegur 12.000, til brúar á Laxá í Hornafirði 10.000 og aðrar vegabætur og viðhald 29.000, til fjallvega 10.000, til Breiðdalsvegar 15.000, til brúar á Sandá í Þistilfirði 10.000 o. fl.


Þjóðólfur, 14. maí 1909, 61. árg., 21. tbl., forsíða:

Alþingi
Fjárlögin 1910-1911.
Tekjur landssjóðs eru áætlaðar 2.930.530 kr., en útgjöldin eru áætluð 2.994.440 kr. og 33 aurar, og tekjuáætlunin var hækkuð um 318.000 kr. frá frv. stjórnarinnar, þar á meðal áfengistollur áætlaður 560.000 í stað 380.000, og er búist við, að innflutningur áfengis verði svo mikill, áður en aðflutningsbannslögin ganga í gildi.
¿.
Til samgöngumála eru alls veittar 987.227 kr., þar af til póststjórnarinnar 204.400 kr. Til vegabóta 246.300 kr. (til flutningabrauta: Borgarfjarðarbraut 30 þús., Húnvetningabraut 4.500, Reykjadalsbraut 10.000, Fagradalsbraut 6.000, Holtavegur 5.000, Grímsnesbraut 10.000 og til viðhalds 14.000, alls 79.500); til þjóðvega 95.000: Mosfellssveitarvegur 12.000, Stykkishólmsvegur 12.000, Holtavörðuheiðarvegur 16.000; Lagarfljótsbrúarvegur 4.000, Skaptárhraunsvegur 12.000, til brúar á Laxá í Hornafirði 10.000 og aðrar vegabætur og viðhald 29.000, til fjallvega 10.000, til Breiðdalsvegar 15.000, til brúar á Sandá í Þistilfirði 10.000 o. fl.