1908

Þjóðólfur, 13. maí 1908, 60. árg., 11. tbl., bls. 42:

Ágrip sýslufundargerðar.
Kjósarsýsla er ekki stór, að eins 4 hreppar. Þó virðist mér það hafa töluvert (sögulegt) gildi, að alm. fái að vita, hvað þar gerist á sýslufundi, eins og í stærri sýslum.
Fundur var 6. mars.
21. Mosfellssveitarvegurinn: Þar sem þetta er fjölfarinn þjóðvegur (milli höfuðstaðarins og 3 landsfjórðunga) þótti nefndinni ósanngjarnt að héraðið þyrfti að leggja til ½ byggingarkostnaðarins, án þess að ráða verkinu að neinu, og þar á ofan annast að öllu viðhald hans. Samþ. að leggja úr sýslusj. 3.000 kr. til hans í ár, mót 1.000 kr., er lofað er úr Mosf.sv. og 4.000 kr. úr landsjóði með því skilyrði, að héraðið yrði laust við viðhald vegarins.


Þjóðólfur, 13. maí 1908, 60. árg., 11. tbl., bls. 42:

Ágrip sýslufundargerðar.
Kjósarsýsla er ekki stór, að eins 4 hreppar. Þó virðist mér það hafa töluvert (sögulegt) gildi, að alm. fái að vita, hvað þar gerist á sýslufundi, eins og í stærri sýslum.
Fundur var 6. mars.
21. Mosfellssveitarvegurinn: Þar sem þetta er fjölfarinn þjóðvegur (milli höfuðstaðarins og 3 landsfjórðunga) þótti nefndinni ósanngjarnt að héraðið þyrfti að leggja til ½ byggingarkostnaðarins, án þess að ráða verkinu að neinu, og þar á ofan annast að öllu viðhald hans. Samþ. að leggja úr sýslusj. 3.000 kr. til hans í ár, mót 1.000 kr., er lofað er úr Mosf.sv. og 4.000 kr. úr landsjóði með því skilyrði, að héraðið yrði laust við viðhald vegarins.