1905

Ísafold, 6. sept. 1905, 17.árg., 60. tbl., bls. 239:ll

Vegabótafé.
Það er áætlað um 184 þús. kr. á fjárhagstímabilinu næsta og skiptist sem hér segir:
Áhöld við vegagerð 2.000 + 2.000.
Brýr: á Hólmsá og Skaftáreldvatn 12.000, gegn 2.000 frá sýslunni; á Jökulsá á Jökuldal allt að 3.000, þó eigi yfir helming kostnaðar.
Fjallvegir 2.000 + 6.000.
Flutningabrautir: upp Borgarfjörð 8.000; á Fagradal 30.000; upp Skeiðin frá Flatholti fyrir ofan Bitru að Stóru-Laxá 6.000 + 6.000, gegn 13.000 annarsstaðar að; til viðhalds flutningabrauta 12.000 + 12.000.
Héraðsvatná dragferjan 300 + 300.
Landsverkfræðingur 3.500 + 3.500, verkfróðir aðstoðarmenn við samgöngubætur 1.500 + 1.500.
Sýsluvegastyrkur; á Breiðadalsheiði vestra 5.000, gegn allt að 1/3 frá sýslunum þar tveimur; frá Hafnarfirði suður að Vogastapa 2.500 + 2.500 gegn jafnmiklu annarsstaðar að.
Vestmannaeyjar til varnar gegn sjávarágangi 1.000.
Þjóðvegir; í Austuramti 3.000 + 14.000 (þar af í Austur-Skaftafellssýslu 4.000); í Norðuramti 8.000 + 12.000; í Suðuramti 6.000 + 6.000 (þar af 4.000 upp í Mosfellssveit gegn jafnmiklu annarsstaðar að); í Vesturamti 4.000 + 8.000.


Ísafold, 6. sept. 1905, 17.árg., 60. tbl., bls. 239:ll

Vegabótafé.
Það er áætlað um 184 þús. kr. á fjárhagstímabilinu næsta og skiptist sem hér segir:
Áhöld við vegagerð 2.000 + 2.000.
Brýr: á Hólmsá og Skaftáreldvatn 12.000, gegn 2.000 frá sýslunni; á Jökulsá á Jökuldal allt að 3.000, þó eigi yfir helming kostnaðar.
Fjallvegir 2.000 + 6.000.
Flutningabrautir: upp Borgarfjörð 8.000; á Fagradal 30.000; upp Skeiðin frá Flatholti fyrir ofan Bitru að Stóru-Laxá 6.000 + 6.000, gegn 13.000 annarsstaðar að; til viðhalds flutningabrauta 12.000 + 12.000.
Héraðsvatná dragferjan 300 + 300.
Landsverkfræðingur 3.500 + 3.500, verkfróðir aðstoðarmenn við samgöngubætur 1.500 + 1.500.
Sýsluvegastyrkur; á Breiðadalsheiði vestra 5.000, gegn allt að 1/3 frá sýslunum þar tveimur; frá Hafnarfirði suður að Vogastapa 2.500 + 2.500 gegn jafnmiklu annarsstaðar að.
Vestmannaeyjar til varnar gegn sjávarágangi 1.000.
Þjóðvegir; í Austuramti 3.000 + 14.000 (þar af í Austur-Skaftafellssýslu 4.000); í Norðuramti 8.000 + 12.000; í Suðuramti 6.000 + 6.000 (þar af 4.000 upp í Mosfellssveit gegn jafnmiklu annarsstaðar að); í Vesturamti 4.000 + 8.000.