1902

Þjóðólfur, 22. ágúst, 1902, 54. árg., 34. tbl., bls. 135:

Lagafrumvörp
Samþykkt af þinginu í viðbót við þau, sem getið er um í síðasta blaði.
8. Um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði (stjórnin veitt heimild til að verja allt að 50.000 kr. úr landssjóði til brúargerðarinnar, þegar fé er veitt til þess í fjárlögunum).
10. Um helmingsuppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerða á Ölfusá (helmingur láns þess, er upphaflega var 20.000 kr. og hvílir á sýslufélögum Árness- og Rangárvallasýslu, og hafnarsjóðir Suðuramtsins fellur niður frá 6. sept. 1903).


Þjóðólfur, 22. ágúst, 1902, 54. árg., 34. tbl., bls. 135:

Lagafrumvörp
Samþykkt af þinginu í viðbót við þau, sem getið er um í síðasta blaði.
8. Um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði (stjórnin veitt heimild til að verja allt að 50.000 kr. úr landssjóði til brúargerðarinnar, þegar fé er veitt til þess í fjárlögunum).
10. Um helmingsuppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerða á Ölfusá (helmingur láns þess, er upphaflega var 20.000 kr. og hvílir á sýslufélögum Árness- og Rangárvallasýslu, og hafnarsjóðir Suðuramtsins fellur niður frá 6. sept. 1903).