1901

Ísafold, 19. maí, 1901, 28. árg., 31. tbl., forsíða:

Þingmálafundir Árnesinga.
_ Þar næst var um samgöngumál samþykkt, að biðja um fé úr landssjóði til brúar á Sogið; að haft verði betra eftirlit með brúkun vegafjár; að sýslan telji sér ofvaxið viðhald á landsjóðsvegum í sýslunni; að gefin séu upp lánin til brúnna á Þjórsá og Ölfusá; að lagður verði sem fyrst akvegur frá Köguðarhól að Ölfusárbrúnni; að greitt verði fyrir samgöngum á sjó samkvæmt tillögum sýslunefnda.


Ísafold, 19. maí, 1901, 28. árg., 31. tbl., forsíða:

Þingmálafundir Árnesinga.
_ Þar næst var um samgöngumál samþykkt, að biðja um fé úr landssjóði til brúar á Sogið; að haft verði betra eftirlit með brúkun vegafjár; að sýslan telji sér ofvaxið viðhald á landsjóðsvegum í sýslunni; að gefin séu upp lánin til brúnna á Þjórsá og Ölfusá; að lagður verði sem fyrst akvegur frá Köguðarhól að Ölfusárbrúnni; að greitt verði fyrir samgöngum á sjó samkvæmt tillögum sýslunefnda.