1901

Ísafold, 9. nóvember, 1901, 28. árg., 72. tbl., bls 287:

Veganefndin.
Bæjarstjórn Reykjavíkur kaus í fyrradag nýja veganefnd (sbr. síðasta fund). Hún endurkaus þá Sigurð Thoroddsen og Guðmund Björnsson; 3. maður í nefndinni varð Magnús Benjamínsson, í stað Tr. Gunnarssonar áður, er ekkert atkvæði fékk nú. Því reiddist hann svo, að hann kvaðst segja sig “hér með” úr bæjarstjórninni (sem var lögleysa) og rauk af fundi.


Ísafold, 9. nóvember, 1901, 28. árg., 72. tbl., bls 287:

Veganefndin.
Bæjarstjórn Reykjavíkur kaus í fyrradag nýja veganefnd (sbr. síðasta fund). Hún endurkaus þá Sigurð Thoroddsen og Guðmund Björnsson; 3. maður í nefndinni varð Magnús Benjamínsson, í stað Tr. Gunnarssonar áður, er ekkert atkvæði fékk nú. Því reiddist hann svo, að hann kvaðst segja sig “hér með” úr bæjarstjórninni (sem var lögleysa) og rauk af fundi.