1899

Ísafold, 5. júlí 1899, 26. árg., 54. tbl., bls. 178:

Frá Alþingi
Um samgöngubætur eru fern lög fyrirhuguð: um brú og ferju á Lagarfljóti, staurabrú hjá Egilsstöðum fyrir 45.000 kr. og ferju hjá Egilsstöðum fyrir 45.000 kr. og ferju hjá Steinsvaði fyrir 3.000 kr.; um þjóðveg frá Borgarnesi til Stykkishólms; um að skylt sé að láta af hendi gegn hæfilegu endurgjaldi lóð undir vita og íveruhús vitamanna og jarðnæði fyrir þá m. m.; og um dag- og næturbendingar á ísl. skipum í sjávarháska og um ráðstafanir er skip rekast á.


Ísafold, 5. júlí 1899, 26. árg., 54. tbl., bls. 178:

Frá Alþingi
Um samgöngubætur eru fern lög fyrirhuguð: um brú og ferju á Lagarfljóti, staurabrú hjá Egilsstöðum fyrir 45.000 kr. og ferju hjá Egilsstöðum fyrir 45.000 kr. og ferju hjá Steinsvaði fyrir 3.000 kr.; um þjóðveg frá Borgarnesi til Stykkishólms; um að skylt sé að láta af hendi gegn hæfilegu endurgjaldi lóð undir vita og íveruhús vitamanna og jarðnæði fyrir þá m. m.; og um dag- og næturbendingar á ísl. skipum í sjávarháska og um ráðstafanir er skip rekast á.