1893

Ísafold, 5. ágúst 1893, 20. árg., 52. tbl., forsíða:

Brúartollar.
Felldir voru þeir í neðri deild, með mjög litlum atkvæðamun, en samþykkt í þess stað, að landshöfðingi hafi yfirumsjón með brúnum báðum (á Þjórsá og Ölfusá), kveði á um meðferð þeirra og gæslu og leggi sektir við brotum allt að 100 kr. Gæslukostnaðinn greiði sýslusjóður Árness- og Rangárvallasýslna, en landssjóður viðhaldskostnað.


Ísafold, 5. ágúst 1893, 20. árg., 52. tbl., forsíða:

Brúartollar.
Felldir voru þeir í neðri deild, með mjög litlum atkvæðamun, en samþykkt í þess stað, að landshöfðingi hafi yfirumsjón með brúnum báðum (á Þjórsá og Ölfusá), kveði á um meðferð þeirra og gæslu og leggi sektir við brotum allt að 100 kr. Gæslukostnaðinn greiði sýslusjóður Árness- og Rangárvallasýslna, en landssjóður viðhaldskostnað.