1892

Þjóðólfur, 25. mars 1892, 44. árg., 15. tbl., bls. 59:

Aðalpóstleið
um Húnavatnssýslu skal framvegis samkvæmt skipun landshöfðingja 3. þ. m. liggja frá Stóru-Giljá um Blönduós og síðan fram Langadal að Bólstaðarhlíð, fram Svartárdal og norður Vatnsskarðsveg að sýslumótum. Hinni snörpu deilu nokkurra sýslubúa um þessa póstleið er því hér með lokið, en illa munu Svíndælingar una þeim úrslitum að vonum, enda þótt þeir fái aukapóstferð að Auðkúlu.


Þjóðólfur, 25. mars 1892, 44. árg., 15. tbl., bls. 59:

Aðalpóstleið
um Húnavatnssýslu skal framvegis samkvæmt skipun landshöfðingja 3. þ. m. liggja frá Stóru-Giljá um Blönduós og síðan fram Langadal að Bólstaðarhlíð, fram Svartárdal og norður Vatnsskarðsveg að sýslumótum. Hinni snörpu deilu nokkurra sýslubúa um þessa póstleið er því hér með lokið, en illa munu Svíndælingar una þeim úrslitum að vonum, enda þótt þeir fái aukapóstferð að Auðkúlu.