Almenn verkefni 2019

Heiti verkefnis : 

Ólafsfjarðarvegur við Sauðanes. Stöðuskýrsla mælinga á snjóflóðaþili

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Verkefnið felur í sér samantekt á gögnum undanfarinna ára, ritun greinargerðar og mats á kostum og göllum vöktunarferlisins.

Tilgangur og markmið:

 

Stálþil til varnar snjóflóðum og grjóthruni getur verið heppileg leið til varna ef rými fyrir mannvirki er takmarkað. Að því er aðstandendur verkefnisins komast næst er lítið vitað um hönnunarforsendur stálþilja sem notuð eru til snjóflóða- eða grjóthrunsvarna.
Gert er ráð fyrir að niðurstöður þessa verkefnis geti leitt til endurbóta á hönnun þiljanna og að hugsanlega byggja þær stærri.