Almenn verkefni 2015

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2015.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Aðstæður fyrir sjálfakandi bíla á Íslandi
Áhrif rakastigs á niðurstöður LA prófs
Ákvörðun á flóðhæð í Básendaflóði
Almenningar – vöktun á jarðskriðssvæðum
Ástand spennikapla í steyptum brúm
Ástandsmat vegakerfisins, búnaður til mælinga og úrvinnslu
Bestun sáldurferils í SMA með tilliti til slitþols, þreytuþols og þjöppunareiginleika.
Blöndun slitsterkrar brúarsteypu í steypubíl
BridgeSpec (COST TU1406)
Brúalengd án þensluraufa
Eiginleikar íslensk jarðvegs – Úrvinnsla CPT mælinga
Ending malbikaðra slitlaga, samanburður á helstu stofnvegum á höfuðborgarasvæðinu
Ending steypu í sjávarumhverfi -Viðhald Borgarfjarðarbrúar
Eurocode 7 - endurskoðun
Evrópustaðlar, CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum
Hugbúnaður til stærðarákvörðunar vegræsa
Ídráttarrör úr plasti - verksmiðjuframleiddur grautur
Klæðingar - rannsóknir og þróun
Leiðbeiningar í eftirliti við framkvæmdir hjá Vegagerðinni
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Malbiksrannsóknir 2015
Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi, 3. áfangi
Notkun koltrefja til styrkingar steyptra mannvirkja og til ástandsgreiningar
Rannsóknakerfi
Reglur um hönnun brúa
ROADEX NETWORK
Rykbinding á malarvegum með bikþeytu
Samfelldir þensluliðir í vega- og brúargerð til að auka endingu og minnka viðhaldskostnað
Sjávarborðsrannsóknir
Steinefnabanki
Steypt slitlög á brýr - 2. áfangi
Styrkingarmöguleikar efra burðarlags núverandi vega
Umferðarálag á brýr
Útskipti á brúalegum
Vegorðasafn-skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Vinnsla steinefna til vegagerðar- tækjabúnaður, verktækni og framleiðslueftirlit. Handbók fyrir vegagerðarmenn
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða