Almenn verkefni 2014

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2014.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Áhrif rakastigs á niðurstöður LA styrkleikaprófs
Breikkun vegbrúa fyrir umferð gangandi og hjólandi með trefjastyrktum fjölliðum (FRP)
Burðarþolsleiðbeiningar-uppfærsla 2014
Eiginleikar íslensk jarðvegs – Úrvinnsla CPT mælinga
Eurocode 7 - endurskoðun
Evrópustaðlar, CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Fjaðurstuðull steinsteypu
Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum
Gæðastýring fyrir birgðir
Hagkvæm, forspennt og forsteypt burðarvirki fyrir brýr á jarðskjálftasvæðum með stuttan framkvæmdatíma
Hönnunarleiðbeiningar fyrir brýr
Ídráttarrör úr riffluðu plasti fyrir spennikapla
Jarðskjálftasvörun langra brúa með mörgum undirstöðum
Klæðingar - rannsóknir og þróun
Kröfur til rýrnunar í íslenskri steinsteypu
Leiðbeiningar í eftirliti við framkvæmdir hjá Vegagerðinni
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Loftræsting jarðganga – Uppfært reiknilíkan
Malbiksrannsóknir 2014
Malbikun á gólfi steyptra brúa
Mæliaðferð til að greina magn kísilryks í sementi
Námskeið um efnisrannsóknir og efniskröfur
Námskeið um flóðaútreikninga fyrir veghönnuði
Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi, 2. áfangi
Notkun koltrefja til styrkingar steyptra mannvirkja og til ástandsgreiningar
Orðasafn vegagerðarorða - skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Rannsókn á álagi frá snjóflóðum á stálþil á Ólafsfjarðaravegi við Sauðanes
Rannsóknakerfi
ROADEX NETWORK
Rykbinding á malarvegum með bíkþeytu
Samskiptaeining
Sjávarborðsrannsóknir
Staurarekstur og rannsóknir
Steinefnabanki 2014
Steinsteypunefnd
Steypt slitlög á brýr
Útskiptanlegar brúalegur
Veflausn án nettengingar
Verkbeiðna og verkáætlunarkerfi
Vindáhrif á stagbrýr
Vinnsla steinefna til vegagerðar- tækjabúnaður, verktækni og framleiðslueftirlit. Handbók fyrir vegagerðarmenn.
Vöktunarkerfi fyrir brýr
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða