Almenn verkefni 2012

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2012.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Áhrif þungatakmarkana og samfélagslegur kostnaður
Ástandsvöktun brúa
Breytt (modifiserað) bindiefni í klæðingar, heimildakönnun og prófanir
Eignastýring vegakerfisins – greining áhrifa og ávinnings
Evrópustaðlar, CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Fjaðurstuðull steinsteypu
Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum
Flóðahandbók
Gerð og útgáfa þjóðarviðauka vegna framleiðslu malbiks og steinefna
Greining á holrýmd og glerfasa basalt fylliefna með þrívíðarsneiðmyndatæki
Grindavíkurvegir - saga og minjar
Innleiðing á gæðastýringaráætlunum hjá Vegagerðinni
Kaldblandað malbik úr 100% endurunnu malbiki
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum
Kröfur til rýrnunar í íslenskri steinsteypu
Leiðbeiningar fyrir framkvæmd og eftirlit með sementsfestun
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Leiðbeiningar um steinefnavinnslu - handbók
Leiðbeiningar við klæðingaviðgerðir
Lífolía til vegagerðar
Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning - forathugun
Malbik með sæolíu
Malbiksrannsóknir 2012
Malbiksslit – Þróun á yfirborði slitlaga - Framhald
Mat á flóðatíðni á ómældum vatnasviðum með notkun tölfræðilegra aðferða og vatnafræðilíkans
Mat á niðurbrotsmódeli
Mismunandi gerðir bergbolta í jarðgöngum og ryðvörn bolta
Námskeið um vinnureglur við útlögn klæðinga fyrir eftirlitsmenn og verktaka
Námur - Efnistaka og frágangur
Norrænar samanburðarrannsóknir á Prall slitþolsprófi
Notkun koltrefja í sementsbundnum efnum
Notkun þungra ökutækja við vegaframkvæmdir
Núllsýn bifhjólamanna
Orðasafn vegagerðarorða - skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Próf á malbiki með endurunnu biki.
Rannsóknakerfi
Roadex IV
Samsetning svifryks í Reykjavík
Steinefnabanki
Steinsteypunefnd
Veggirðingar. Leiðbeiningar og vinnulýsingar
Völtun í vegagerð - leiðbeiningar og þróun á verklagi
Þolhönnun vega á norðurslóðum
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag

Fyrri síða - Næsta síða