Almenn verkefni 2011

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2011.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Show details for MannvirkiMannvirki
Show details for UmferðUmferð
Hide details for UmhverfiUmhverfi
Áhættumat varasamra efna og notkun þeirra hjá Vegagerðinni
Árangur endurheimtar raskaðra vatnavistkerfa: Kolviðarnesvatn syðra á Mýrum
Fjörulíf í Borgarfirði 2010
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu
Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi
Gagnaleit með leitarvél
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli
Gögn vegna mats á landrisi við Vatnajökul: öflun gagna um rýrnun suðaustur Vatnajökuls.
Kortlagning gjósku á Eyjafjallajökli
Könnun á eftirfylgni skilyrða í framkvæmdum
Lagfæringar á skemmdum eftir akstur utan vega
Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á orkukerfi og samgöngur (LOKS)
Loftslagsbreytingar og vegagerð
Mælingar á yfirborði og yfirborðsbreytingum íslenskra jökla með leysimælingum
Námur - Efnistaka og frágangur
Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla
Samanburður á dýralífi í Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, fyrir og eftir efnistöku.
Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum
Snjóflóðaspár fyrir vegi sem styrkt verður af NPP, og er hluti stærra verkefnis í nokkrum löndum..
Snjókort af Íslandi
Umhverfisvænt sementslaust steinlím úr eldfjallaösku
Veðurfar á Sprengisandsleið
Þverun fjarða
Show details for SamfélagSamfélag

Fyrri síða - Næsta síða