Almenn verkefni 2011

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2011.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Athugun á yfirborðseiginleikum slitlaga, bremsuviðnám.
Bifhjól, vegbúnaður og umferðaröryggi
Bundið slitlag og slys
Ending malbikaðra slitlaga, breyting á síðustu árum
Evrópustaðlar, CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Gerð og viðhald kostnaðaráætlana
Girðingar. Verk- og kröfulýsing, leiðbeiningar
Gæðastýringaráætlanir
Hitastigsbreytingar í veggöngum frá munna og inn göngin
Hjólfaramyndun vegna nagladekkjaslits - staðfæring sænsks spálíkans á íslenskar aðstæður
Hörðnun steypu – áhrif hita á steypuspennur
Íslenskar basalttrefjar til styrkingar steinsteypu
Íslenskar olíur til vegagerðar
Jarðtæknirannsóknir í vegagerð
Kjarnar úr festu burðarlagi
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum
Kröfur Vg til hönnuða og verktaka um framsetninga gagna (hönnunar-, útsetninga- og mæligögn)
Leiðbeiningar fyrir hönnun Brúa
Leiðbeiningar um burðarþolshönnun - endurskoðun og aðlögun
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Leiðbeiningar um uppsetningu vegriða
Leiðbeiningar um vinnslu steinefna
Leiðbeiningar: teiknireglur og skil teikninga til Vegagerðarinnar.
LIDAR landlíkan af fyrirhuguðu vegstæði á Lónsheið
Líkan um veður og ástand vega sem leiðir til þungatakmarkana að vetrarlagi
Malbiksrannsóknir
Malbiksslit – Þróun á yfirborði slitlaga
NordFoU, niðurbrotsmódel vega
Notkun bergs til vegagerðar - leiðbeiningabæklingur
Orðasafn vegagerðarorða - Skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og festunar
Rannsóknakerfi
Rannsóknir á stálræsarörum
Rannsóknir og tilraunaútlögn á PMA malbiki við íslenskar aðstæður
Rekstur jarðskjálfta - og hröðunarmæla í brúm .
Roadex IV
Steinefnabanki
Steinsteypunefnd
Umferðarálag á brýr
Vefsjá fyrir spá- og mæligögn fyrir frost/þíðuástand í vegum
Verklag við breikkanir vega
Vinna við þjóðarviðauka, malbik og steinefni
Þolhönnun vega á norðurslóðum
Þróun aðferðar til botnsteypa og viðgerðar á stálræsum
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag

Fyrri síða - Næsta síða