• Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Bergþóra Þorkelsdóttir
  • Bergur Ebbi Benediktsson
  • Björk Úlfarsdóttir, Hlaðbæ-Colas
  • Þorbjörg Sævarsdóttir, Eflu
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Ólafur Wallevik, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Pétur Pétursson, PP-ráðgjöf
  • Guðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðinni
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Haraldur Sigþórsson, VHS
  • Anna Guðrún Stefánsdóttir, Verkís
  • Berglind Hallgrímsdóttir, Eflu
  • Hrönn Karolína Sch. Hallgrímsdóttir, Mannviti
  • Gunnar Páll Stefánsson, Mannviti
  • Andreas Macrander, Hjólafærni
  • Elín Björk Jónasdóttir, Veðurstofunni
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Katrín Svölu- og Arnardóttir, Eflu
  • Kristinn Örn Björnsson, Eflu
  • Brian Barr, Háskóla Íslands
  • Gísli Guðmundson, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Eva Dís Þórðardóttir, Eflu
  • Bryndís Skúladóttir, VSÓ
  • G. Pétur Matthíasson, ráðstefnustjóri
  • Þórir Ingason og Auður Þóra Árnadóttir
  • Þórir Ingason, forstöðumaður rannsókna hjá Vegagerðinni
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019
  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í Hörpu, föstudaginn 1. nóvember 2019 í átjánda sinn.

Efni á ráðstefnunni:

Heiti og flytjendur erinda
Setning, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar
Hvað mun okkur finnast? - Um gildismat framtíðarinnar, Bergur Ebbi, rithöfundur, ljóðskáld og ritgerðarsmiður.  - Ágrip
Notkun Coltrack við að gera malarvegi að bundu slitlagi á Íslandi, Björk Úlfarsdóttir, Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas HF  - Ágrip
Endurvinnsla frálagsefna í vegagerð, Þorbjörg Sævarsdóttir, EFLA  - Ágrip
Umhverfisvæn brúarsteypa, Ólafur Wallevik, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Úttektir og ástandsmat klæðinga á VestfjörðumPétur Pétursson, PP-ráðgjöf  - Ágrip
Burðargeta steyptra brúa - brotprófun brúar á SteinavötnGuðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðin  - Ágrip
Þróun á kerfi sjávarborðsmælinga [erindi féll niður]G.Orri Gröndal, Vegagerðin  - Ágrip
Mikilvægi mótlægra umferðarljósaHaraldur Sigþórsson, VHS  - Ágrip
Slysagreining. Ávinningur af óhindruðum beygjustraumumAnna Guðrún Stefánsdóttir, Verkís  - Ágrip
Rannsóknarverkefni um mat á tíðni rauðljósaakstursBerglind Hallgrímsdóttir, EFLA  - Ágrip
Áhrif 5G á samgönguinnviði í framtíðinniHrönn Karolína Sch. Hallgrímsdóttir og Gunnar Páll Stefánsson, Mannvit  - Ágrip
Samflutningur farþega og farms - bættar almenningssamgöngur á landsbyggðinni, Andreas Macrander, Hjólafærni, Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni og Ingi Gunnar Jóhannsson, Hugarflug ehf.  - Ágrip
Áreiðanleiki hviðuspáa í Harmonie-Arome líkaninu, fylgni spáa, viðvarana og mælingaElín Björk Jónasdóttir og Ingibjörg Jóhannesdóttir, Veðurstofan  - Ágrip
Greining á kerfum og vinnuumhverfi í vaktstöð VegagerðarinnarHalla Katrín Svölu- og Arnardóttir, EFLA  - Ágrip
Rafbílar - áhrif á hljóðstig og tíðnirófKristinn Örn Björnsson, EFLA  - Ágrip
Losun svifryks frá gatnakerfinu á höfuðborgarsvæðinu - ferlar og líkan [erindi flutt á ensku], Brian Barr, Háskóla Íslands  - Ágrip
Samsetning og uppruni svifryks í HvalfjarðargöngunumGísli Guðmundsson, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands  - Ágrip
Greining á samfélagslegum og hagrænum ávinningi bættra samgangna - rýni á rannsóknaraðferðumEva Dís Þórðardóttir, EFLA  - Ágrip
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og VegagerðinBryndís Skúladóttir, VSÓ  - Ágrip
 
 Veggspjöld

Notkun efnisins Humidur við brúar- og bryggjuviðgerðir. Sjótækni ehf.

Prófanir á mélusýnum sem notuð eru í malbik hérlendisPétur Pétursson, PP ráðgjöf

Samgönguskipulag og sjálfbærniÓlöf Kristjánsdóttir, Mannvit

Samþætting hjólreiða og BorgarlínuJóhanna Helgadóttir, EFLA

Vöruflutningar - vörumóttaka Jakob Jóhann Sveinsson og Svanhildur Jónsdóttir (VSÓ)

Bergur Ebbi


Hvað mun okkur finnast?

Bergur Ebbi, rithöfundur, ljóðskáld og ritgerðasmiður, heldur upphafserindi ráðstefnunnar. Erindið ber heitið; Hvað mun okkur finnast? Um gildismat framtíðarinnar. Bergur er með fjölþættan bakgrunn úr heimi lista, viðskipta og blaðamennsku. Meðal umfjöllunarefna í verkum Bergs Ebba er tæknisaga og áhrif hennar á sjálfsmynd fólks, stjórnmál, valdajafnvægi, breytt heimsmynd, tíska og tíðarandi. Bergur Ebbi er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með MDes gráðu í Strategic Foresight and Innovation frá OCAD Háskólanum í Toronto í Kanada auk þess að leggja stund á lögfræði og listasögu við Université deCergy Pontoise í París.